Hver man ekki eftir þessum
Hver man ekki þegar ég póstaði link inn á þennan gaur hér að ofan á svipuðum tíma ársins fyrir 2-3 árum. Það var einmitt við svipað tilefni, eða til að sýna nokkurn veginn hvernig manni líður kl 3 á nóttunni við próflestur. Með þeim tækninýjungum sem nú standa til boða get ég semsagt sett gaurinn beint inn á síðuna og þarf ekki að linka á hann. Segiði svo að það séu ekki framfarir í gangi.
Sjáiði bara hvað hann dansar fallega.
3 ummæli:
AGALEGA ER ÞETTA FÚLLT komment hjá þér Sindri.. ekkert nema röflið. Og ég sem er alltaf svo jákvæður og hress.
Þetta er snilld þetta dæmi, tær snilld !
Ég HATA tækninýjungar.
Skrifa ummæli