12. janúar 2007

Sá loksins Simpsons þáttinn með White Stripes, snilldar innslag hjá þeim og í snilldarþætti. Man þegar ég horfði á alla þætti og safnaði þeim á spólu. Svo horfði maður á þetta aftur og aftur og aftur. Kunni svo heilu atriðin utanað. Bjarki var þó enn öflugri í þeim málum. Kunni heilu þættina utanað. Sérfræðingur í Ranier Wolfcastle að mig minnir. Simpler times, simpler times!

Rakst á þessa bloggsíðu
í gær. 18 ára verzlingur sem skrifar um daginn og veginn meðan hann gengur í gegnum krabbameinsmeðferð. Hvað er maður að kvarta alltaf og kveina, ég segi ekki annað!

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

,,I sent my son to a fancy east cost bording school and when he came back i was devistated to know that my son is a NEEERRRDDDD!!,,


Good times good times...

það er nú eitthvað farið að fenna yfir þetta.. en ef mig misminnir ekki þá varst þú sérfræðingur í Apu og Gunnar Bergur var sérfræðingur í Æðsta Strump :)

kv.
BééSteinn