Hér að neðan er færsla sem ég setti inn fyrir þremur árum held ég... veit ekki hvernig mér tókst að láta archives dæmið hverfa, og kann ekki að fá það fram aftur. En ég fann þetta nú samt. Nú er ég semsagt að fara að sofa fyrir síðasta jólaprófið þessi jólin.
Hver man ekki eftir þessum
Hver man ekki þegar ég póstaði link inn á þennan gaur hér að ofan á svipuðum tíma ársins fyrir 2-3 árum. Það var einmitt við svipað tilefni, eða til að sýna nokkurn veginn hvernig manni líður kl 3 á nóttunni við próflestur. Með þeim tækninýjungum sem nú standa til boða get ég semsagt sett gaurinn beint inn á síðuna og þarf ekki að linka á hann. Segiði svo að það séu ekki framfarir í gangi.
Sjáiði bara hvað hann dansar fallega.
6 ummæli:
AAHHHHH crapp... ætli síðan sem þetta var linkað inn á sé ekki horfin eða eitthvað. En muniði samt ekki eftir hvíta feita kallinum sem dansaði í hringi. Hann á semsagt að vera inn í kössunum. Ahh, those where the days.
Hann er þarna maður, hvaða rugl er í þér. Hoppandi í hringi í geggjaðri stemmningu !
já... og... þú manst...hr.Ísland 2006...
Já fJÖLNIR verst að ég verð orðinn of gamall á næsta ári. Helvítis óheppni.
Gaman samt.
Já, svo duttu kallarnir bara inn... það er eitthvað að þessu þráðlausa drasli heima á K2, vill ekki opna sumar síður og eitthvað vesen. Þarf að bjóða einhverju tölvunördinu heim.
Ég get glatt þig með því að upplýsa að keppendur í hr.Ísland mega vera amk upp að þrítugu. Þannig að þú getur tekið gleði þína á ný. Það eru bara stelpurnar sem þurfa að vera undir 25 ;) So we're on then?
Gleðileg Jól og farsælt komandi ár og þakka fyrir það liðna.
Skrifa ummæli