26. febrúar 2006

Jóna klukkaði mig í enn einu klukkumsullinu. Þar sem ég þoli ekki svona ákvað ég að gera leik úr þessu og ætla að setja íslandsmet í að vera fljótur að svara þessu. Klukkan er núna 12:56 á tölvunni minni og byrjað að telja núna.

4 störf sem ég hef unnið um ævina:
Málari hjá Vissa Einars
Örfáar loðnuvaktir
Lagermaður (sendill) hjá H.Sigurmundsson heildsala.
Mála í skipalyftunni- sem ég gerði reyndar ekki mikið af.

4 bíómyndir sem ég gæti horft á aftur og aftur:
Back to the future
Napoleon Dynamite
Groundhog day
Star Wars

4 staðir sem ég hef búið á:
Vestmannaeyjar
Keilugrandi 4
Keilugrandi 2


4 sjónvarpsþættir sem eru í uppáhaldi:
David Attenborough- sem ég hef hitt b.t.w.
Lost
My name is Earl
X-files
Simpsons (gat ekki skilið út undan)

4 staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
Lúxembúrg
Boothbay Harbour, Maine, U.S.
Torre Vijea, Spánn
Genf, Sviss.

4 síður sem ég heimsæki daglega:
Google
fotbolti.net
mbl.is
felaglaeknanema.is
hi.is
o.m.fl.

4 máltíðir sem ég held upp á:
Pizza,
MeKong nr. 48 Kao pang ped.
Ofsalegi maturinn á Austur-Indía félagið
Lambakjöt eftir flestum uppskriftum.

4 uppáhalds bækur:
Ferð Eiríks til jötunheima.
Lord of the rings
Ofvitinn
Tár bros og takkaskór.

4 staðir sem ég myndi vilja vera á núna:
Þúsaldarleikvanginum að fara horfa á United vinna eina bikarinn þetta tímabilið.
Á vindsæng á sjónum við Barbados
Galapagoseyjum
Regnskógum S-Ameríku
eða bara akkúrat þar sem ég er.

Og nú er klukkan 13:08 þannig að ég gerði þetta á tólf mínútum. Það er reyndar ekkert svo frábært. En hvað um það. Ég ætla að klukka Bjarka aftur og engan annan þannig að nú þarf hann að gera átta sinnum um hvert atriði þar sem ég og Jóna klukkuðum hann áður en hann náði að svara. Þetta stendur allt í hinum óskrifuðu reglum um internet-klukk.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hvað er málið með Groundhogday ég skil það ekki þetta er svo súr mynd