Það verða allir að fá að vera með...
Fattaði það um leið og bjarki minntist á það í kommenti hér að neðan að það vantaði eina mynd úr hristiseríunni. Ómögulegt að allir fái ekki að vera með, svo að hér kemur hún með.
On the tip of my tongue an offensive is poised and rearing My intention a bullet, my body a trigger finger .... yeah my pen is a pistola
3 ummæli:
Þér hefur ekki dottið í hug að senda inn eitthvað af þessum myndum hingað?
Hálfvitlaus linkur. Smelltu bara á "Shaken" eða "Shaken Combo" þarna vinstra megin.
Held það sé nóg að birta þetta hérna í bili
Skrifa ummæli