25. janúar 2005


Svona er semsagt þróunin ef áfram heldur sem horfir. Þ.e. ef ég verð að Japana eftir að ég verð gamall. Leið inn á síðuna til að búa svona til má finna á síðunni hjá honum Andra Hugo.

Nýtt ár bættist semsagt í sarpinn í gær og vill ég þakka þeim sem sendu kveðjur kærlega fyrir og þið hin.. ég veit þið hugsið allavega til mín núna. Ég er sjálfur verstur í heiminum í að muna afmælisdaga þannig að þið þurfið ekkert að skammast ykkar.

Svo meðan ég man: Ég lofa að blogga aldrei aftur um Idol. Það er einfaldlega of Lame.
allrætíðen
Posted by Hello

5 ummæli:

Andri Hugo sagði...

Lame, ekki "laim"

Annars til hamingju með daginn í gær! Þú átt nú ennþá nokkur afmæli eftir í það að líta út eins og þriðja myndin þarna. En þú tækir þig bara asskoti vel út sem Japani held ég ;)

Dabe sagði...

Djíses.. ég var að enda við að laga þetta og þá kemur Andri með comment.. á sömu mínútunni. Ótrúlegt.

Jóna Heiða sagði...

Ouuugh þetta er ógeðslega krííípííííí...

Slinger sagði...

Hjartanlega til hamingju með afmælið.

Þú myndir verða flottur japanani. :)

Nonninn sagði...

Þú ert kannski hálfur Japani, hver veit. Barnamyndin er alveg eins og þú varst, það er ótrúlegt að sjá það !