11. desember 2003

Johnny var eitthvað sár að fá ekki að vera efst nógu lengi þannig að við bætum úr því...

Jæja, þá er loks komi að því. Dabe hefur dregið odd af oflæti sínu og hefur valið fyrsta kvenmanninn sem persónu líðandi stundar. Ef til vill hefur sú staðreynd að þessi persóna lýsti draumi sínum fjálglega á heimasíðu sinni þar sem hún hafði typpi eitthvað að segja. Þið getið lesið meira um það á síðunni hennar. En án frekari tafa þá kynni ég hina kolsvörtu, artífartí, gaflara, spútnik, keyrandi um á clio listháskólatík (sbr. dull bitch á heimasíðu sinni) Johnny


1. Nafn/Nickname
Jóna Heiða Sigurlásdóttir a.k.a. Johnny

2. Fædd/ur. Staður og stund
15. júní 1981 í Vestmó. Man ekki alveg kl. hvað

3. Ertu með e-r líkamslýti – Humm ööö já fullt. Fullt af líkamslýtum. Ég er einn líkamslýti…lýtur… eða hvað sem maður segir

4. Fallegasti líkamspartur á körlum finnst mér vera...
Erfitt að segja því karlmenn eru óttalega fallegir. Það sem heillar mig samt mest er ákveðin tegund af augabrúnum! Þ.e. Augnsvipur. (Er búin að stúdera augabrúnir mikið).

5. Ef ég mætti vera hver sem er í einn dag þá vildi ég vera...
Joe Cardamone…af því að ... mér hefur alltaf langað til að vera brjáluð og vera brjálaður söngvari í brjálaðri rokkgrúppu og gera það sem mér sýnist og vera fangelsuð o.s.fr.v o.s.fr.v.

6. Uppáhalds frasi –
Frasi? Hvað meinarðu eiginlega? Í bíómynd eða? Uuuh… Enginn. Hins vegar hef ég ákveðið að gera orð Andy Warhol að lífsmottói mínu sem er hin víðfræga setning: Fuck it!

7. Gott og slæmt um þessa síðu.
– Uh hvar á ég að byrja? (innslag frá DE: kannski uppí rassgatinu á þér)

8. Ísland- best í heimi: af hverju
Á veturna er svo ótrúlega dimmt á næturna. Ég elska myrkrið. Ef það er að næturlagi, þ.e.a.s. Myndi helst vilja sofa allan daginn á veturna og fara síðan á stjá kl svona 20 og vaka alla nóttina.

9. Ísland-verst í heimi: af hverju –
Á veturna er svo ótrúlega dimmt á daginn. Ég verð þunglynd af þess konar myrkri. Þess vegna vil ég bara sofa á daginn á veturna. Svo er dýrt að lifa. Svo gerir fólk ekkert annað en að vera í Kringlunni. En það er kannski bara kostur því að mér finnst Íslendingar yfirhöfuð hundleiðinlegt folk og þeir mega vera þar fyrir mér.

10. Eftirminnilegasta atriði úr bíómynd...
Þau eru ótrúlega mörg því ég horfi mikið á bíómyndir. T.d. The Knights who say Ni í Monty Python: the Holy Grail. Sérstaklega þegar hann bað Artúr konung um að höggva niður stærsta tréð í skóginum með síld. Snilldarmynd sem ég get horft endalaust á. Og svo í Childsplay þegar Chuckie var fastur í arninum á bak við grindina og barðist um eins og brjálæðingur. Hló mig algjörlega máttlausa. Annars ertu að gera mér lífið erfitt með þessari spurningu.

11. Hver myndi vinna eftirfarandi celebrity death mach og lýstu hvernig:
Addi Fannar í skítamóral Vs. Feita prómóógeðið sem hélt útihátíðina viðbjóðslegu sem ég man ekki hvað heitir núna
- Held að ég byrji bara rólega þannig að: Let´s call it a Draw!!! Addi Fannar sker vinstri fótinn af sjálfum sér frá hnénu. Síðan togar hann lærbeinið út úr kjötstykkinu og lemur Einar Bárðar til dauða. Það vill samt svo “leiðinlega” til að Adda Fannari blæðir út þar sem það er ómögulegt að stöðva blæðinguna. Þannig að þeir drepast bara báðir.
Elvis Presley Vs. John Lennon –
Lennon var eins og allir vita friðelskandi maður þess vegna get ég ekki séð hann fyrir mér beita ofbeldi. Þannig að Elvis á vinninginn. Veit ekki alveg hvernig. Hins vegar er hægt að deila um hvort að Lennon myndi beita ofbeldi til þess eins að komast lífs af úr þessum bardaga…? Það eru margar spurningar sem brenna á vörum mínum.
Elmo Vs. Stubbarnir
Ósanngjarnt Death Match. Eru stubbarnir ekki 5 annars? Eða 4? Whatever... Þeir eru allaveganna nógu margir til þess að hópnauðga greyið Elmo. Í endaþarm í þokkabót. Síðan plokka þeir úr honum augun og nauðga honum meira að segja í augntóftirnar. Alveg þar til að heilinn er orðinn að mauk en þá eru stubbarnir orðnir svangir eftir allt erfiðið og fjarlægja heilamaukið og steikja hann á pönnu og borða með bestu lyst og brúnni sósu.
Viggó Viðutan Vs. Lukku Láki –
Þar sem að Viggó er svo ógeðslega viðutan þá gleymir hann að mæta í death matchinn út af því að hann er að choppa niður líkið af besta vini sínum því að hann gleymdi að kaupa í matinn. Þá kemur Lukku Láki brjálaður á hestinum sínum til að drepa hann en það vill svo óheppilega til að Viggó missir öxina sem hann er að choppa með og hún lendir á hausnum hans Láka og klýfur hann í tvennt. Óheppileg tilviljun allt saman.
Íþróttaálfurinn Vs. Gaui Litli –
Gaui litli tekur Magga Skelfingu Íþróttaálf og treður honum inn í eina fellinguna á hægri síðunni sinni og kæfir hann til dauða.
Líffræðinemar Vs. Listaháskólagengið – Líffræðinemarnir ákveða að eitra fyrir Listaháskólagenginu með banvænni veiru. En þar sem að Listaháskólanemarnir umgangast mikið af hættulegum efnablöndum eru þeir ónæmir fyrir þeim og það gengur ekkert að eitra fyrir þeim! Listaháskólagengið svarar þess vegna með króki á móti bragði og eitrar á móti. Og greyið Líffræðinördarnir deyja!!! Þá er bara eftir að gera monument af þessum vofveiflegu atburðum, sem fóru vel, sem betur fer og Listaháskólagengið býr til risastóran mannlegan skúlptúr sem er gerður úr líkamsleifum nördanna og hellir síðan súkkulaðikremi yfir sem harðnar þannig að þetta verði svona konkret skúlptúr.

12. Mín versta martröð er..
að hafa ekki sett mark mitt á heiminn og gleymast öllum + draumurinn þar sem mig dreymdi að ég væri með typpi.

13. Álit mitt á Búnaðarbankamálinu…
Þótt ótrúlegt sé, þá hef ég ekkert álit á þessu máli. Hef samt skoðanir á flest öðru en ég held að ykkur sé skítsama um það. En þetta er eitt af þessum málum sem ég loka algjörlega eyrunum fyrir.

14. Berðu saman..
Vestmannaeyjar Vs. Reykjavík – Fallegur, hreinn en dull staður vs. Ljótur, skítugur en ágætis staður.
Vestmannaeyjar Vs. Hafnarfjörður - Falleg náttúra vs. sæti strákurinn á verkstæðinu sem gerði við bílinn minn og var með svona fallegar augabrúnir.
Vestmannaeyjar Vs. restin af Íslandi – Get ekki borið saman…
spútnik Vs. gallerý 17 – Whatever… maður er blóðmjólkaður á báðum stöðum.
cowboy leðurstígvél Vs. pinnahælar – Killerboots
Metallica Vs. Skítamórall – Allt sama tóbakið fyrir mér.
Maruud Vs. Þykkvabæjar –Algjört Gourmet. Ég er ekki beint rík tík þessa stundina.

Það fyrsta sem mér dettur í hug þegar ég heyri:
Idol – Billy Idol auðvitað. Hann var goðið mitt þegar ég var 9 ára.
Djúpa laugin – Hóruhús
Andri Hugo – Pink Floyd
Bjarki Steinn – Bréfberar
Metallica – Viðbjóður og reyndar líka Hóruhús.
Sputnik – Tómt peningaveski
Málveirufræðingurinn – Miltisbrandur
drulllumbullur sullumbullson - Bjarki



15. Að lokum vil ég segja...
So long Dickpigs!!!

Engin ummæli: