Ertu þá sáttur. Denny Crane heitir hann víst.. en ég var búinn að skrifa Danny. Mér sýnist á öllu að síðustu þættir practise í þeirri seríu sem verið er að sýna núna séu endirinn að upphafinu á Boston Legal sem einmitt Denny Crane (Shatner) og auðvita James Spader verða í aðalhlutverkum í. Miðað við byrjunina hjá þeim held ég að þetta gætu orðið góðir þættir. Allavega hafa þessir síðustu síðan að Spader kom inn í dæmið verið gríðarleg snilld
6 ummæli:
Snilld! Er hann ekki að fá sinn eigin þátt núna? Boston Legal eða eitthvað ... ?
PS. Er það ekki Denny frekar en Danny?
Ertu þá sáttur. Denny Crane heitir hann víst.. en ég var búinn að skrifa Danny. Mér sýnist á öllu að síðustu þættir practise í þeirri seríu sem verið er að sýna núna séu endirinn að upphafinu á Boston Legal sem einmitt Denny Crane (Shatner) og auðvita James Spader verða í aðalhlutverkum í. Miðað við byrjunina hjá þeim held ég að þetta gætu orðið góðir þættir. Allavega hafa þessir síðustu síðan að Spader kom inn í dæmið verið gríðarleg snilld
Jaaaaaá, þetta er allt annað líf!
James Spader er náttúrulega alger snillingur í þessum þáttum og hefur maður ekki séð aðra eins snilld í langan tíma í þessum þáttum !!!
Skrifa ummæli