Hér kemur restin af svörunum hjá KARLMANNI líðandi stundar, þau duttu óvart út. Vil benda á innslög mín í viðtalinu þar sem ég vill leiðrétta miskilning-a sem virðast koma upp hjá Jónda Bónda.
18. Uppáhalds drykkurinn minn er…: Bjór ekkert meira um það að segja
19. Mín versta martröð er..: Að læra fyrir efnafræðiprófin mín 2 í Háskólanum enda var ég við það að leita mér að snöru... Ég vona það þín vegna að þér finnist þetta ekki jafn mikil martröð og mér....hehe
20. Á að leyfa líknardráp á Íslandi?-: Já ef menn eru á því að enda líf fremur en að lifa í sársauka þá finnst mér það bara gott mál,, eg get alveg ímyndað mér aðstæður sem maður gæti lent í sem maður myndi vilja fara fremur en að lifa....
21. Það fyrsta sem mér dettur í hug þegar ég heyri eftirfarandi...
Grensásvegur 12: Lærdómur, haxabolla, kaffidrykkja og enginn Davíð……(Innslag frá DE: dettur engum í hug stuðmannalagið.... á grensásvegi 12 er lítið ljósagólf)
Haxabolla: Fyrsta glas ekki gott en það óskiljanlega er að hún batnar með hverjum sopa...
Blackburn: 1995 Premiership Champions!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Bjór: Fjör og mikið gaman
Vísindaferð: Davíð ekki þar…..
Ökklameiðsl: Líffræðiboltinn ekki góð lífsreynsla….
Geiri: Stuð og með eindæmum duglegur að stunda grensarann….
Bjarki: Blómaétari með meiru
Sveit: Vestmannaeyjar
Grafarvogur: Ekki sveit
I feel like chicken tonite: Ian Wright (fyrrum leikmaður Arsenal lék sko í auglýsingunni)
Me kong: Sweet og sviti hja dabba…(innslag frá DE.. ég var nýkominn af æfingu).
Líffræðibolti: Sjálfsmarkið þitt um daginn og hvað þú varst AGALEGA FÚLL!!!(innslag frá DE: vill taka það fram að eftir það skoraði ég fimm mörk í röð og við unnum... sá hlær best sem síðast hlær)
22. Að lokum vil ég… : þakka þér kærlega fyrir að leyfa mér að vera maður vikunnar… Enda er það mikill heiður og er ég kominn í hóp með ekki ómerkilegri manni en Bjarka Steini…
Engin ummæli:
Skrifa ummæli