28. nóvember 2003
Já, nú hefur Daði komið sér vel fyrir í 1. og 2. sæti svarta listans. Ég var nú að pæla í að fara eftir ráðum "móður minnar" og setja hann á gullna listann en eins og allir sjá á ástæðunni fyrir veru hans á þeim svarta þá á hann vel heima þar. Um leið hefur hann hent einum af langlífari meðlimum svarta listans, Johnny, út af honum. Kannski Johnny bíði betri tímar á listum síðunnar, hver veit?
Engin ummæli:
Skrifa ummæli