2. desember 2002
Þar sem ég er nú formlega orðinn bloggari, þ.e. kominn á bloggaralista hjá öðrum bloggara þá verð ég nú að blogga sjálfur ekki satt. Nú það sem er í hausnum á mér núna er agalega fínn sigur MU um helgina á púllunum og skemmtilegustu tilþrif á knattspyrnuvellinum í áraraðir. DUDEK bjargaði helginni, þvílíkur snillingur.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli