Magnað.
Ég er búinn að bæta við viðbjóðslegri gestabók sem þið getið kíkt á og sent mér skilaboð. Svo var ég eitthvað að reyna koma upp e-maili, gekk ekki alveg. Eins var ég að reyna koma upp teljara, stal honum fyrst frá óla líffó og var allt í einu kominn með yfir þúsund heimsóknir. Passaði ekki alveg þ.a. ég reyndi að nálgast einn sjálfur.. ég á svo eftir að koma honum upp. Ætli ég þurfi ekki þá líka að láta fleirri vita af síðunni til að einhverjar heimsóknir verði frá öðrum en óla, sem frétti af síðunni fyrir einhver undraverk. Ekki var ég allavega búinn að láta neinn vita. .....Æ, .þetta er kannski ekki heldur rétti tíminn til að vera standa í svona fikti.
.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli