21. október 2003
Hæ hó og jibbí jei það eru komnir 1000 gestir. Kíktu upp í vinstra hornið og ef það stendur 1000 þá ertu 1000asti gesturinn. Til HAMINGJU. Endilega láttu mig vita hver þú ert því ég er ekki svo tæknivæddur að geta séð hver er nr. 1000. Er að baka köku í tilefni dagsins og þú getur komið við og fengið þér.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli