Jæja, byrjaður að blogga á ný og nú mega menn passa sig. Ég er aftur byrjaður að uppfæra "Svarta listann" og "Gullna listann" þannig að þið skuluð bara vera góð við mig annars eigiði á hættu á að lenda á þeim svarta. Svo er náttúrulega æsispennandi hver tekur við af Ástþóri Magnússyni á toppnum á gullna listanum. Eitt er víst að met hans yfir viðveru á listanum (tæpt ár) verður seint slegið
Annars er nú lítið í fréttum nema Dabe er á leiðinni til Eyja. Agalega verður það fínt. Svo er náttúrulega leikurinn um helgina þ.a. það verða nokkrir kaldir látnir detta.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli