21. október 2003
Listarnir (gullni og svarti) hafa fengið meira vægi á síðunni og verið færðir ofar í tilefni þess að nýr einstaklingur situr á toppnum þessa stundina. Það er engin annar en Bjarki Steinn Traustason sem nýlega var "maður vikunnar" sem komst í það mikla sæti fyrir einmitt það eitt að vera "maður vikunnar". Mettími Ástþórs á toppnum (tæpt ár) verður seint slegið og óskum við honum til hamingju með sína miklu setu.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli